Jesus Flipper Sangen

Þetta er eitt af mínum eftirlætis lögum. Samið af rithöfundinum Dan Turell en list þess fína manns kynntist ég á þeim árum er ég bjó í DK. Dan Turell var fyndin og skemmtilegur, kúl og klár.

Lagið sjálft ætti að vera hér aðeins neðar á síðunni í valmyndinni vinstra megin í tónlistarspilaranum (ef allt gekk upp) en auðvitað hvet ég þig til að hefja nú upp raust þína fyrir framan tölvuna og syngja fullum hálsi. Sérstaklega ef þú ert að vinna hjá opinberri stofnun eða í opnu rými!: 

 

Jesus Flipper Sangen
 
Før elsked’ jeg hash og piller,
nu elsker jeg kun min Gud,
Før lå jeg og knepped’ med Niller,
nu holder jeg det 6. bud.
Ja, før tog jeg speed og syre
og flippede ud hver nat.
Før gik jeg med fremmede fyre,
det liv har jeg nu forladt.
 
Før hørte jeg sjofle sange
og liderlig beat musik
Nu be’r jeg en bøn til Jesus,
for han er den sødeste strik.
Jeg er glad for jeg ikke tager stoffer mer’
Jeg vil ikke bedrive mer’ hor.
Nu er Jesus min eneste pusher,
lad os synge om Jesus i kor.
Jaaaaa......
 
Ja, nu kuller vi kun på Jesus,
for han er det fedeste flip.
Nu kokser vi kun på Jesus
for han er det tykkeste trip
Jesus, Jesus, Jesus, Jesus, Jesus
>Jesus, Jesus, Jesus, Jesus, Jesus...
 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þekktirðu hann í alvöru? Var hann ekki með svart naglalakk?  Hann kom einu sinni í dönskutíma í Flensborg með fleiri dönskum skáldum. Dóttir hans er með Kastljósþáttardæmi í DR. 

Þórdís (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 00:25

2 Smámynd: M. Best

Nei, þekkti því miður ekki Dan sjálfan en bara það sem hann bjó til. Já hann var alltaf með svart naglalakk.. Fimmtugur með svart naglalakk og hatt. Hann var svo dásamlegur. Kúl að hann hafi komið í Flensborg. Vildi að ég hefði verið þar... Ég felldi hugi til Dans, C.V Jörgensen og Michael Stunge þegar ég bjó þarna. Allt miklir snillingar. Verst bara að hafa ekki getað öpplódað laginu við þennan fallega texta... moggabloggsdrasl...

M. Best, 7.3.2007 kl. 09:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband