11.3.2007 | 19:20
Ég er frímúrari
Allir sem setjast upp í Skodann minn taka eftir því að ég er búin að líma yfirvaraskegg í mælaborðið. Fáir hafa þó áttað sig á því til hvers það er...
Leyndardómurinn á bak við skeggið er nefninlega sá að ef ég er stoppuð af löggunni, fyrir of hraðan akstur eða gáleysi í umferð, þá bregst ég við með því að líma á mig skeggið, búa til undirhöku, dýpka róminn og segja Ég er frímúari. Og þetta virkar alltaf, undantekningarlaust og í hvert einasta sinn.
Þeir segja afsakið, taka af sér hattinn og leyfa mér að fara.
Svona er ég lúmsk.
Athugasemdir
hahahahaahahahaha.... hahahahahahahhahahah....hahahahahah....aaaaahhhhhhhhhh hahahahahaahahahhha.............................. úpps ég datt af stólnum :) aaaaah
magga (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 22:12
ertu að kommenta á þína eigin brandara?
Ómar Örn Hauksson, 11.3.2007 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.